Eitt ţađ sem mađur tengir alltaf viđ jólin er matur, og
ţá einkum sérstakar tegundir matar. Hvađa tegundir ţađ eru er misjafnt
eftir ţví hvađ viđ höfum alist upp viđ. Ţađ sem hins vegar flestir
tengja viđ jólin eru smákökurnar. Sumar tegundir eru svo hefđbundnar ađ
til eru margar uppskriftir af sömu tegundinni, ţćr hef ég saman á síđu
eins og t.d. piparkökurnar. Máltíđin á ađfangadag er hinsvegar misjöfn. Ég er vön ađ hafa
léttreykt svínakjöt en lengst aftur í minningunni fynst mér eins og ţađ
hafi alltaf veriđ lambalćri eđa hryggur á jólunum heima. Sumir haf rjúpu
og ađrir sviđasultu. Öll erum viđ mismunandi og ţađ er kannski ţađ
frábćrasta viđ ţetta allt saman. Hér hef ég hugsađ mér ađ safna saman
jóla-uppskriftum.
Til jólahaldsins var fyrr á öldum oftast slátrađ kind og
kjötsúpa höfđ á ađfangadagskvöld. Hangikjöt
var einnig fastur jólamatur en rjúpur voru fátćkramatur og
bara borđuđ á ţeim heimilum sem höfđu ekki efni á ađ slátra lambi fyrir
jólahátíđina. Í ţá daga var
kornmeti af skornum skamti á Íslandi og ţví var mesta nýnćmiđ um jól
grautar og brauđmeti og ţar međ taliđ laufabrauđiđ,
sem er eitt af sérkennum
jólahalds á Íslandi. Sérstađa
laufabrauđs felst einkum í ţví hversu nćfurţunnt ţađ á ađ vera.
Upphafleg orsök ţess er langsennilegast kornskorturinn sem löngum hrjáđi Íslendinga,
ekki síst á einokunartímanum á 17. og 18. öld. Međ ţví ađ skera hráefniđ
sem mest viđ nögl var unnt ađ gefa fleiri munnum ađ smakka lostćtiđ og útskurđurinn
gerđi kökurnar enn girnilegri. Snemma
á 20 öld hefst kökugerđ í stórum stíl til jóla og yfirgnćfđi sjálfan
jólamatinn, en ţađ hefur nú aftur látiđ undan síga fyrir fjölbreyttara
veislufćđi.
Gleđileg jól og verđi ykkur ađ góđu.