Jólasíđa

Ađvenntan

Jólaandinn

Jólablóm

Jóladagarnir

Jóladagataliđ

Jólaeftirvćntingin

Jólaföndur

Jólagjafir

Jólagrín

Jólahefđir

Jólakerti

Jólakveđjur

Jólakötturinn og Grýla

Jólaljós

Jólamatur

Jólanetkrćkjur

Jólasagan

Jólaskraut

Jólasveinarnir

Jólasöngvar

Jólatréđ

Jólaundirbúningur

Jólaupphafiđ og trúin

Efnisyfirlit

Gestabókin

 

Jólablóm

Jólastjarna (Euphorbia pulcherrima)

Jólastjarnan vex villt í Mexíkó og getur í sínu upprunalega umhverfi orđiđ allt ađ 5 metra hár runni. Jólastjarnan sem viđ ţekkjum sem stofublóm hjá okkur hefur orđiđ til međ kynbótum og er gífurlega vinsćlt jólablóm hér á landi.

Eiginleg blóm Jólastjörnunar eru frekar óspennandi, lítil og gul, en háblöđ hennar eru hins vegar ástćđa vinsćldanna, en ţau verđa rauđ eđa hvít og allt ţar á milli, en háblöđin geta haldiđ litnum mánuđum saman ef lífsskilyrđi hennar eru góđ.

Ţegar ţú kaupir Jólastjörnu á hún ađ vera frískleg og stinn og ekki farin ađ missa blöđin. Hún er mjög viđkvćm fyrir kulda og trekki og ţví nauđsyn ađ gćta vel ađ sér ţegar hún er flutt heim eđa annađ. Jólastjörnu má ekki heldur verđa of heitt og henni líđur best í talsverđri birtu, hana er best ađ vökva međ volgu vatni og gefa henni reglulega áburđ.

Hvíldartími tekur viđ hjá Jólastjörnunni eftir blómgun, en ţá er gott ađ velja henni kaldari stađ en samt í mikilli birtu og nú er ráđ ađ minka vökvunina en án ţess ađ hún ţorni. Ađ vori má klippa eđa snyrta stjörnuna auk ţess ađ umpotta (ekki nota súra mold) en ţá lýkur hvíldartímanum.

Veriđ gćtin í međhöndlum Jólastjarna ţví ţćr eru eitrađar og ef safi vćtlar úr henni t.d. ef grein brotnar ţarf ađ gćta ţess ađ safin berist ekki í augu eđa sár. Geymiđ Jólastjörnu ávalt ţar sem börn ná ekki til.

 

Hýasinta 

Ef ţú ert ekki ein(n) af ţeim sem rćktar Hýasintuna sjálf(ur) frá upphafi, er best ađ kaupa hana rétt fyrir blómgun. En ef ţú ţarft ađ tefja fyrir blómgun er rétt ađ hafa hana á svölum stađ og vökva sparlega.

Ţegar blómiđ er ađ byrja ađ sprynga út ţarf hún meiri hita og vökvun auk ţess sem rétt er ađ gefa smá áburđ. Hýasintur ţurfa reglulega vökvun og stöđugt hitastig, en einnig ţarf ađ gćta ţess ađ vökva í moldina eđa á diskinn ekki yfir blóm eđa blöđ.

Jólasíđa Systu 30 október 2001