Sćnskt Jólaglögg

1 flaska rauđvín

1 kanilstöng

börkur af einni sítrónu

rúsínur

1 engifer

1/2 teskeiđ kardimommufrć

2-300 grömm púđursykur

Helltu víninu og kryddinu saman í pott og hitađu hćgt upp svo ađ bragđiđ úr kryddinu síist hćgt úr ţví og blandist viđ víniđ. Fjarlćgđu kryddiđ og byrjađu ađ setja sykurinn útí smátt og smátt uns ţađ bragđast eins og ţú vilt. Beriđ heitt fram međ sítrónuberki í og rúsínum.

Jólasíđa Systu        Jólamaturinn