Rís
Jólatré
5 bollar rice krispies
1/4 bolli smjör eða smjörlíki
4 bollar mini-marshmallows (sykurpúðar) eða 6-10 oz. Poki af regular
marshmallows
10 - 12 regular size marshmallows og
tannstönglar
grænn matarlitur
rauðurbrjóstsykur, smarties, eða hvaða annað lítið litfagurt sælgæti
Bræðið smjörlíkið í potti, bætið svo 4
bollum af marshmallows út í, hitið
á lágum hita og hrærið stanslaust í þar til þetta verður að sýrópi.
Takið af hitanum og bætið matarlitnum útí þar til það er dökk grænt. Bætið
rice krispies út í og hrærið þar til blandan er viðráðanleg. Mótið
degið á bökunarpapír í jólatré, berðu samt fyrst smjör eða smjörlíki
á hendurnar, og vertu viss um að blandan sé ekki of heit þannig að þú
brennir þig. Þegar tréð hefur kólnað, stingurðu tannstönglunum gegn um
sykurpúðana og styngur í botn trésins til að vera undirstöður. Skreytið
með sælgætinu.
Jólasíða
Systu 21 október 2001, Jólamaturinn
Jólatréð