Jólasíđa

Ađvenntan

Jólaandinn

Jólablóm

Jóladagarnir

Jóladagataliđ

Jólaeftirvćntingin

Jólaföndur

Jólagjafir

Jólagrín

Jólahefđir

Jólakerti

Jólakveđjur

Jólakötturinn og Grýla

Jólaljós

Jólamatur

Jólanetkrćkjur

Jólasagan

Jólaskraut

Jólasveinarnir

Jólasöngvar

Jólatréđ

Jólaundirbúningur

Jólaupphafiđ og trúin

Efnisyfirlit

Gestabókin

 

Jólaeftirvćntingin

Eftirvćntingin eftir jólunum getur veriđ mikil, sérstaklega hjá yngstu kynslóđinni.

Hér koma nokkrar leiđir til ađ auđvelda börnunum biđina eftir jólunum.  

 

Orđaleikir

Fyndu eins mörg orđ og ţú getur sem gerđ eru úr orđinu Jólasveinn. Notađu hvern staf eins oft og ţú vilt og eins marga stafi úr orđinu og ţú vilt en hafđu hvert orđ ekki međ fćrri stöfum en 3. Orđin sem ţú getur gert eru fjölmörg. (dćmi: sól, aleinn, nei, lasinn, einn, ljós, vein, vil,).

Búđu til eins mörg orđ (ţriggjastafa eđa lengri) og ţú getur úr nafninu Snćfinnur snjókarl og notađu hvern staf eins oft og ţú vilt og eins marga stafi úr nafninu og ţú vilt. Hér getur ţú gert jafnvel enn fleiri orđ en fyrr. (dćmi: sjór, lćsa, kinn, fór, far, fćri, rćsi, una, kóróna).

...................................

spila jólabingó

Hér er tengill í síđu ţar sem ţú getur gert ţitt eigiđ bingó, t.d bingó međ jólamyndum.

...................................

Ađ lita Jólamyndir

Hér eru tenglar í myndir sem ég hef fundiđ á netinu og eru ćtlađar til ađ prennta út og lita. Smelltu á tengilinn og farđu á síđu međ myndasafni.

 http://www.geocities.com/Heartland/2132/Christmas/coloring.html

http://www.coloring.ws/christmas.htm

http://www.ivyjoy.com/coloring/christmas/index.html

http://cdkenterprises.com/coloring/Christmas/index.shtml

http://www.grallarar.is/displayer.asp?Page=240&p=ASP\Pg240.asp

Og stakar myndir:

   

Í fjárhúsinu

 

Jólabrandarar eru líka góđ leiđ til ađ stytta sér stundir fram ađ jólum, og ekki gleyma jólaföndrinu!

Ţá er líka sniđugt ađ hlusta á sögu. Auđvitađ vćri frábćrt ađ lesa jólasöguna fyrir börnin, en einnig eru sprotarnir međ frábćrt jóladagatal á vefnum ţar sem hćgt er ađ hlusta á sögu á hverjum degi.

Tenglar í jólalög:

Jólatextar

Bráđum koma blessuđ jólin

Yfir fannhvíta jörđ

Töfra hreindýra ryk

1 bolli haframjöl

1/4 bolli glimmer

Blandiđ glimmerinu og hafframjölinu saman. Dreyfiđ á grasflötina eđa stéttina framan viđ húsiđ, glitrar skemmtilega í jólaljósunum og nýtist hreindýrunum (eđa snjótitlingunum) til átu međan jólasveinnin sinnir sínu starfi.

Ef ţú átt einhverja hugmynd um hvađ sniđugt er ađ gera til ađ hafa ofan af fyrir börnunum í ţessari biđ mindi ég gjarnarn ţiggja ađ ţú létir mig vita svo ég geti bćtt ţví hér viđ.

Jólasíđa Systu, síđast breytt 30 september 2005.

Jólagríniđ    Jólaföndur    Jólasagan    Andi liđinna jóla

 

Leikir fyrir alla

Fleiri jólaleikir