Möndlugrautur

Sođinn er venjulegur ţykkur hrísgrjónagrautur. Grauturinn er kćldur og saman viđ hann er blandađ góđum slatta af ţeyttum rjóma og ferskri vanillu. Einni möndlu er síđan vandlega hrćrt saman viđ svo ekki sjáist hvert hún fer, en sá sem hana fćr á diskinn sinn fćr, möndlugjöf. Međ ţessu er gott er ađ bera fram heita berjasósu.

Fyrir ţá sem ekki kunna ađ sjóđa grjónagraut er hér einföld ađferđ: 1,5 bollar grjón sett í pott ásamt 4-5 bollum af vatni og u.ţ.b. hálfri tsk. af salti og látiđ sjóđa. Ţegar grjónin eru sođin (smakkiđ ţau bara til ađ vera viss) er mjólk og smá sykri bćtt útí, smakkist til.

Jólasíđa Systu 30 október 2003, Jólamaturinn

Jólakrćkjur