Ađventukransarnir eru eitt af augljósustu merkjum ţess ađ
ađventan er gengin í garđ. Ţau eru eitt ţađ jólalegasta sem viđ setjum upp hjá okkur á
jólaföstunni, og bera fjögur kerti, en logandi kertin merkja komu Krists og
ađdragandann ađ henni. Fyrsta sunnudag í ađvenntu á ađ kveikja á fyrsta kertinu,
á ţví nćsta ásamt ţví fyrsta, annann sunnudag í ađvenntu og svo koll af kolli.
Til er falleg vísa um kertin fjögur eftir Lilju Kristjánsdóttur sem gaman er ađ
fara međ ţegar kveikt er á kertunum og hér er svo vísan : Viđ kveikjum einu kerti á...
Fyrsta kertiđ er Spádómakertiđ, ţađ minnir á fyrirheit
spámanna Gamla testamentisins, sem höfđu sagt fyrir um komu frelsarans,
Immanúel Guđ međ oss.
Annađ kertiđ er Betlehemskertiđ, og heitir eftir fćđingarbć
Jesús, og ţar sem ekkert rúm var fyrir hann.
Ţriđja kertiđ er Hirđakertiđ, nefnt eftir hirđingjunum sem
fátćkir og ómenntađir fengu fyrst fregnina góđu um fćđingu frelsarans.
Fjórđa kertiđ er Englakertiđ, sem minnir okkur á englana sem
fluttu fréttina um fćđingu frelsarans.
Ađventukransinn á ţađ sameiginlegt međ flestu öđru skrauti sem er gert
úr greinum sígrćnna trjáa ađ hann er upprunninn í Ţýskalandi eđa
norđur Evrópu. Hiđ sígrćna greni táknar lífiđ, sem er í Kristi. Hin
logandi kerti benda til komu Jesú Krists hins lifandi ljóss.
Ađventukransar fóru ekki ađ vera almennir á Íslandi fyrr en eftir
síđari heimstyrjöldina, fyrst byrtust ţeir sem skraut í einstaka
búđargluggum og á veitingahúsum og breyddust hćgt út en fóru ađ vera
almennari á árunum 1960-1970.
Annađ augljóst merki um ađ ađvenntan er gengin í garđ eru
ađvenntuljósin sem hafa ruđiđ sér til rúms hér á landi og eru í dag mjög algeng
ađvenntuskreyting.
Fasta
fyrir jól var áđur fyrr lögbođin, stundum miđuđ viđ Andrésmessu 30. nóvember,
en oftast fjórđa sunnudag fyrir jól. Ţađan eru sprottnir ađventusiđir síđari
tíma.
Ţegar
fastađ var í katólskum siđ var ekki étiđ kjöt. Erfitt er ađ geta
sér til um hvers vegna fastađ var á ţennan hátt, en ţađ má ímynda sér
ađ ţađ hafi komiđ til vegna ţess ađ haustslátrun var ţá lokiđ fyrir
nokkru og ţá fékk fólk nćgt nýmeti, og ţví tímabćrt ađ spara
kjötbyrđir og hvíla meltingarfćrin, og ţegar komiđ er fram á ţennan
árstíma stóđ fengitími yfir svo heppilegast var ađ ţurfa ekki ađ slátra
strax aftur.
Desemberfasta
er í kristnum siđ hugsuđ sem undirbúningstími fyrir fćđingarhátíđ
Frelsarans. Hún heitir á latínu adventus sem merkir "tilkoma". Af
ţví er smíđađ tökuorđiđ ađventa og var frá miđri 14. öld notađ jöfnum
höndum viđ jólaföstu sem jafnan stendur í elstu lagahandritum og kemur
einnig fyrir í norskum fornlögum en vék ţar ađ mestu fyrir ađventu.