Loftkökur


500 g flórsykur
2¾ msk kakóduft
1 tsk hjartarsalt
1 stk egg

Blandiğ saman şurrefnunum, setjiğ eggiğ saman viğ og hnoğiğ. Setjiğ şví næst deigiğ í hakkavél meğ loftkökumóti (slétt niğri og riflağ uppi) og búiğ til lengjur og hafiğ kökurnar u.ş.b. 5 sm langar. Bakiğ kökurnar í miğjum ofni viğ 200°C í 10-12 mín, eğa şar til şær lyftast.

Jólasíğa Systu 25 október 2001, Jólamaturinn