Kalkúnafylling

 

25 grömm brauğrasp

50 grömm saxağar valhnetur

1 saxağur laukur

2 afhıdd og söxuğ epli

30 ml. söxuğ steinselja

25 g bráğiğ smjör

1 egg sundurslegiğ

salt og pipar

Öllu blandağ saman, vel og vandlega, og kryddağ meğ salti og pipar eftir smekk.

Jólasíğa Systu        Jólamaturinn