|
JólahefđirJólahaldiđ er ríkt af hefđum, hefđum sem myndast hafa međ ţjóđinni í tímans rás. Hefđirnar tengdar jólunum eru sennilegar margar og misjafnar en engu ađ síđur mjög mikilvćgar fyrir flest okkar. Aldrei erum viđ jafn íhaldssöm eins og ţegar kemur ađ jólunum. Allt á ađ vera eins og hefđin segir. Hver dagur jólanna á sína hefđ, eđa ţeir dagar sem taldir eru til hátíđisdaga. Ađfangadagur jóla er á flestum heimilum hefđbundinn, en ţá leggur fólk mesta áherslu á ađ vera "heima". Ţann dag sćkja flestir heim, ungmenni sem farin eru í t.d. í skóla ađ heiman og jafnvel erlendis, sćkja í ađ vera heima ţann dag. Ţorláksmessa (23 des) er einnig hjá mörgum fullur hefđa, ţennan dag skreyta flestir jólatréđ og restina af húsinu og ţá er oft sođiđ hangikjötiđ eđa annar undirbúningur fyrir jólamatinn. Á Ţorláksmessu borđa margir kćsta skötu en sá siđur er uppruninn á Vesturlandi. Jólasöngvar: Tenglar: Jólasíđa Systu 15 Október 2001 Síđast breytt 20 nóvember 2001 Andi liđina jóla Jólaguđsspjalliđ Ćskujólin Jólamatur Jóladagarnir Jólakerti |