Sörur

400 g fínmalağar möndlur

6 dl flórsykur

5 eggjahvítur

Blandiğ saman möndlum og flórsykri. Stıfşeytiğ eggjahvítuna og blandiğ möndlu/sykrinum saman viğ. Bakiğ viğ 180°C í u.ş.b. 15 mín.

Krem:

1 dl sterkt kaffi

1 msk hveiti

1 eggjarauğa

125 g mjúkt smjör

1/2 dl sykur

1/2 tsk vanillusykur

250 g hjúpsúkkulaği

 

Sjóğir saman kaffiğ og hveitiğ şar til şağ şykknar og kæliğ. Blandiğ eggjarauğunni viğ kaffişykkniğ. Hræriğ saman smjör, sykur og vanillusykur şar til blandan verğur létt og ljós en şá er kaffikreminu blandağ saman viğ.

Smyrjiğ kreminu á sléttu hliğina á kökunum. Bræğiğ súkkulağiğ yfir vatnsbaği og látiğ kólna niğur í u.ş.b. 40°C. Dıfiğ nú hverri köku í súkkulağiğ og látiğ şağ şekja kaffikremiğ.

 

Jólasíğa Systu 15 október 2001, Jólamaturinn