Pipark÷kur 1

500 g hveiti
250 g sykur
180 g smj÷rlÝki
4 tsk. kanill
2 tsk. negull
2 tsk. engifer
2 tsk. natron
1 tsk. pipar
8 msk. sÝrˇp
8 msk. mjˇlk


Allt hno­a­ saman og sÝ­an r˙lla­ upp Ý sÝvalninga, skori­ Ý snei­ar. Bakist vi­ 200░C Ý 15-20 mÝn˙tur e­a ■ar til gullinbr˙nt.

 

Pipark÷kur 2

200 g sykurá
200 g sÝrˇpá
6 msk. vatná
500 g hveitiá
1 tsk. kanillá
1 tsk. negullá
1 tsk. engiferá
2 tsk. matarsˇtiá
100 g smj÷rlÝki 

Hafi­ smj÷ri­ vi­ stofuhita ßsamt ÷­ru hrßefni, setji­ Ý hrŠrivÚlarskßlina og vinni­ rˇlega saman. Ůegar deigi­ er vel blanda­ skal st÷­va vÚlina strax, annars ver­ur deigi­ klesst. Setji­ deigi­ Ý plastpoka og geymi­ Ý kŠli helst yfir nˇtt. R˙lli­ ˙t deigi­ og setji­ ßvallt hveiti undir. Stingi­ ˙t a­ eigin ge­■ˇtta. Ůetta deig er mj÷g gott Ý pipark÷kuh˙s, stˇr hj÷rtu og alls konar stˇra hluti til a­ geyma. Baki­ deigi­ vi­ 180-190░. Smßk÷kur bakast Ý ca. 10 mÝn., og stŠrri hlutir bakast lengur.

Hafi­ vel af hveiti undir svo ekki festist vi­ bor­i­ ■egar r˙lla­ er ˙t. Stingi­ e­a skeri­ ˙t eftir ykkar hentisemi og ra­i­ ß pl÷tu.

 

Pipark÷kur 3

270 g hveitiá
150 g sykurá
150 g smj÷rlÝkiá
150 g sÝrˇpá
Ż tsk. kanillá
Ż tsk. negullá
1/4 tsk. engiferá
1/4 tsk. lyftiduftá
1 tsk. vatná
hn.odd saltá
1 stk. egg 

Hafi­ ÷ll hrßefni vi­ sama hitastig, setji­ ■au Ý hrŠrivÚlarskßlina og vinni­ rˇlega saman. Setji­ Ý plastpoka og geymi­ Ý kŠli yfir nˇtt. R˙lli­ ˙t og skeri­ ˙t eftir einhverjum fÝnum mˇtum. Baki­ vi­ 180░ Ý ca. 10 mÝn., en ■a­ fer miki­ eftir hversu ■ykkt er r˙lla­. Ůetta deig er ekki gott fyrir pipark÷kuh˙s ■ar sem ■a­ er svolÝti­ laust Ý sÚr og hefur ■vÝ litla bur­i, en brag­ast mj÷g vel.

 

Danskar pipark÷kur

4 1/8 bollar hveiti
8 ˙nsur smj÷r
1 3/4 bollar sykur
2 egg
1 teskei­ lyftiduft
Ż teskei­ cinnamon
Ż teskei­ kardimommur
sÝtrˇnub÷rkur, ferskur (a­eins ■a­ gula)

 HrŠri­ ÷llu saman og hno­i­ ■ar til degi­ er mj˙kt (ef ■÷rf er ß bŠti­ ■ß smß vatni vi­). R˙lli­ upp Ý 1 cm ■ykka r˙llu. Skeri­ r˙lluna Ý u.■.b. 7 mm ■ykka bita. Leggi­ k÷kurnar ß smur­a b÷kunarpl÷tu og baki­ Ý mi­jum ofni Ý u.■.b. 10 mÝn˙tur.  

 

Pipark÷kur 4

75 g smj÷r 
1Ż dl sÝrˇp 
1Ż dl (125g) p˙­ursykur 
1Ż dl (125g) sykur 
1Ż dl rjˇmi 
3 tsk kanill 
2 tsk engifer 
3 tsk negull 
4 tsk natron 
10 dl (600g) hveiti 

Velgi­ smj÷r og sÝrˇp. Blandi­ hinum efnunum ˙t Ý og hno­i­ samfellt. Geymi­ yfir nˇtt ß k÷ldum sta­. Fletji­ deigi­ ■unnt ˙t og skeri­ ˙t myndir t.d. stj÷rnur, hj÷rtu, dřr ofl. Baki­ vi­ 225░C Ý 4-5 mÝnˇtur 

 

Pipark÷kur 5

500 gr÷mm hveiti
80 gr÷mm smj÷rlÝki (brŠtt)
50 gr÷mm sykur
1 desilÝtri sřrˇp
1 desilÝtri kaffi (laga­)
3 teskei­ar sˇdaduft
2 teskei­ar kanill
1 teskei­ engifer
1 teskei­ negull
1 teskei­ hjartasalt
1/4 teskei­ pipar

Íllu hno­a­ saman og kŠlt smß stund og baka­ vi­ 180░celsius. 

 

Pipark÷kur 6

650 g hveiti
500 g p˙­ursykur
200 g smj÷rlÝki
1 dl sÝrˇp
2 dl mjˇlk
2 tsk. kanill
2 tsk. negull
2 tsk. engifer
2 tsk. matarsˇdi (natron)
Ż tsk. pipar
1 egg

Setji­ hveiti­ og sykurinn Ý skßl, mylji­ smj÷rlÝki­ ˙t Ý, vŠti­ Ý me­ egginu og hno­i­. KŠli­ deigi­. Brei­i­ degi­ ˙t og mˇti­ litlar k÷kur. Baki­ vi­ 180░C Ý 6-8 mÝn. ofarlega Ý ofni.


 

JˇlasÝ­a Systu 15 oktˇber 2001, Jˇlamaturinn

SÝ­ast breytt 17 nˇvember 2001