Randalín

500 g hveiti
250 gr smjörlíki
250 gr sykur
4 tsk lyftiduft
4 egg
1/4 tsk hjartasalt
1 tsk vanilludropar.

Degiđ er hnođađ og síđan skipt í 4 hluta og flatt út, breitt út á smurđar ofnplötur og bakađ viđ 200°C. Botnarnir eru síđan lagđir saman međ rabbabarasultu eđa sveskjusultu ađa annari eftir smekk. Geymist sérlega vel.

 

Jólasíđa Systu 11 október 2005, Jólamaturinn