Jóla-EGGNOG 1

Fyrir 16

6 bollar rjómi

6 bollar Koníak

24 stórar eggjarauður

2 bollar sykur

1 matskeið múskat

1 1/3 bolli Jim Beam Bourbon

2/3 bolli Ron Rico Gold Rum

Hellið rjómanum og half & half í stórann djúpann pott og látið suðuna koma upp. Þeytið eggjarauðurnar og sykurinn saman í stórri skál. Blandið smátt og smátt rjómanum saman við. Hellið svo öllu aftur í pottinn. Hitið á meðal hita þar til blandan þykknar og ef skeið er sýft ofaní og fingri strokið eftir henni þá skilur það eftir far á skeiðinni (u.þ.b. 5 mín.) látið ekki sjóða. Hellið nú blöndunni í skál og hrærið múskatinu samanvið. Kælið (má gera daginn áður). Hrærið nú Romminu og Bourboninu saman við og hellið í Púns skál.

Jóla-EGGNOG  2

Fyrir 18-24

 

9 Eggja rauður

3 Eggja hvítur

1½ Bolli fínn sykur

1 peli mjólk

2 pelar rjómi

1 peli bourbon

8 únsur Koníak

2 únsur dökkt romm

Þeitið eggjarauður þar til ær verða þykkar og ljós gular. Bæti sykrinum við og þeytið meðan mjólk og 1 pela af rjóma er bætt við. Setjið bourbon, rom og koníak meðan hrært er.

 Þeytið restina af rjómanum og eggjahvíturnar sitt í hvoru lagi og hrærið varlega saman við blönduna. Skreytið með því að strá hnetum yfir.

Jólasíða Systu síðast breytt 15 október 2001

Jólamaturinn