Jólasíđa

Ađvenntan

Jólaandinn

Jólablóm

Jóladagarnir

Jóladagataliđ

Jólaeftirvćntingin

Jólaföndur

Jólagjafir

Jólagrín

Jólahefđir

Jólakerti

Jólakveđjur

Jólakötturinn og Grýla

Jólaljós

Jólamatur

Jólanetkrćkjur

Jólasagan

Jólaskraut

Jólasveinarnir

Jólasöngvar

Jólatréđ

Jólaundirbúningur

Jólaupphafiđ og trúin

Efnisyfirlit

Gestabókin

 

Jólaandinn

Andi liđinna Jóla    Andi ţessara jóla

 

Hvađa tilfiningar bćrast í brjósti ţér ţegar ţú hugsar um hin liđnu jól? en hvađ bćrist ţér í brjósti ţegar ţú hugsar um ţessi komandi jól eđa öll ókomnu jólin?

Átt ţú erfitt međ ađ finna hinn sanna jólaanda? Ţú getur gefiđ sjálfri/sjálfum ţér ţína bestu jólagjöf og fundiđ hinn sanna jólaanda međ ţví ađ láta til ţín taka. Dćmi:

 Verđu einhvern sem veriđ er ađ stríđa eđa angra.

Gefđu einhvađ af leikföngunum sem ţú ekki notar til einhverra sem ţarfnast ţeirra.

Farđu og heimsćktu einhvern sem aldrei fćr heimsóln.

Hjálpađu einhverjum ađ moka snjóinn af stéttinni hanns.

Jólasíđa Systu, 22 nóvember 2001, síđast uppfćrđ 16 desember 2002.