Velkomin á Jólasíðuna mína

Jólasagan    Jólatextar    Jólasveinarnir   Jólaföndur    Jólatréð    Jólamatur

                                       

Ég er mikið jólabarn í mér og með þessari síðu langaði mig til að dreifa jólagleðinni örlítið víðar. Úr þessari síðu er hægt að fara í fleiri síður um jól og jólaundirbúning.

Síðan greinist í marga kafla, og í mörgum þeirra eru tengingar í svipað efni hjá öðrum, ég hef reynt að setja tengingar út úr minni síðu í nýja vafra-glugga en ef ekki opnast nýr gluggi verður þú að nota "Back" takkan á vafranum þínum til að komast aftur hingað.

Þá eru víst jólin rétt handan við hornið, ef svo má að orði komast. Ég hef svo að segja ekkert getað gefið mér tíma til að vinna við síðuna fyrir þessi jól en verð nú samt að láta það gott heita að þessu sinni. Vona bara að ég komi til með að hafa einhvern frítíma næst til að gera betur næst.

Ég vona að þú gestur góður hafir bæði gagn og gaman af því að váfra um á síðunni minni og að þú eigir gleðileg jól.

Góða skemmtun.

Smelltu hér til að fá skilaboð frá Jólasveininum

Mig langar til að þakka ykkur öllum fyrir þessar frábæru viðtökur sem jólasíðan mín hefur hlotið. Viðtökurnar hafa farið langt fram úr mínum björtustu vonum. Takk fyrir.

Vinsældirnar hafa reyndar verið svo miklar að ég hef rekist á heilu og hálfu síðurnar frá mér inni á síðum hjá öðrum, þangað sem þær hafa verið "copy-aðar" margar hverjar alveg óbreyttar.

Ástin skilur svo auðveldlega

Það sem þú sérð er minnsti hlutinn;

Þú þarft ekki að hafa jólin í höndum þér

Ef þú hefur jólin í hjarta þér.

(höfundur óþekktur)

Þessi Jólasíða er undirsíða frá Heimasíðunni minni.

Foreldrar elska jólin. Það er sá tími sem börnin hengja upp sokkana sína. Það er eini tíminn sem börnin hengja einhvað upp af fötunum sínum!

Hér er meira jólagrín!!

 

Á Jólasíðu Systu er eftirfarandi "kafla" að finna:

JÓLA: aðventan andinn blóm dagarnir

dagatalið

efnisyfirlit eftirvæntingin föndrið gjafir
grínið hefðir kerti kveðjurnar kötturinn og Grýla
ljósin maturinn net-krækjur sagan skrautið
sveinarnir söngvarnir tréð undirbúningur upphafið og trúin

Ég vona að þú sjáir þér fært um að líta við aftur seinna.

Smelltu hér til að skrifa í gestabókina mína

Skrifaðu endilega í gestabókina!

Ef hér á þessum síðum er einhvað sem ekki má vera hér,vinsamlegast láttu mig vita.

Jólasíða Systu, Gerð 22 nóvember 2000, síðast uppfærð 17 nóvember 2003 http://notendur.snerpa.is/systaoggaui/Jol.htm

Á tímabilinu 7-11-2001 til 22-11-2002 komu hér 11531 gestir. Á tímabilinu 7-11-2001 til 17-09-2004 komu hér 34719 gestir.

...............................................................................

Heimasíða Systu 

Jólasíðan    Ættfræðisíðan    Börn og kærleikur    Krækjur