Jólasíđa

Ađvenntan

Jólaandinn

Jólablóm

Jóladagarnir

Jóladagataliđ

Jólaeftirvćntingin

Jólaföndur

Jólagjafir

Jólagrín

Jólahefđir

Jólakerti

Jólakveđjur

Jólakötturinn og Grýla

Jólaljós

Jólamatur

Jólanetkrćkjur

Jólasagan

Jólaskraut

Jólasveinarnir

Jólasöngvar

Jólatréđ

Jólaundirbúningur

Jólaupphafiđ og trúin

Efnisyfirlit

Gestabókin

 

Jólaljósin

Hjá okkur Íslendingum eru jólin sannarlega hátíđ ljóssins og í tvennum skilningi. Í trúarlegum skilningi er hátíđin fćđingarhátíđ frelsarans sem er ljós lífsins, og í öđrum skilningi má segja ađ hátíđ ţessi sem haldin er í svartasta skammdeginu sé til ţess gerđ ađ létta okkur lífiđ og lýsa okkur í myrkrinu.

Ađ Festa Jólaljósin Á Filmu

Desember er tími ljósa, en ţađ getur veriđ snúiđ ođ festa töfra ţeirra á filmu, svo hćgt sé ađ njóta töfranna lengur.

Á ţessum tíma gleđi og ljósa, taka mörg okkar trylling međ jólaljósin. Sennilega byrja allir smátt, jólatréđ og gluggarnir. En svo taka ljósin hug okkar allann, á eftir fylgir ljós í runnum, utan á húsinu, á svölunum og út um allt hús úti og inni.

Ljós...ljós..og ljós. Ljós til ađ lífga upp ţennan langa dimma vetur. En hvernig er hćgt ađ höndla ţessi ljós á filmu. Ţađ ţarf ekki alltaf nein stórkostleg tćkni atriđi til ţess. Oft dugir einfaldlega ađ slökkva á flassinu. Flassiđ gefur frá sér svo mikla birtu ađ ţađ drekkir litlum jólaljósum algerlega svo ađ ţau sjást ekki á myndinni.

Nćst ţegar ţig langar ađ eiga jólaljósin ađ eilífu, reyndu ţetta, og ţađ eru mestar líkur fyrir ađ ţađ takist. Ađ sjálfsögđu ţarf ađ hafa nokkur atriđi til viđbótar í huga. Margar sjálfvirkar myndavélar oppna ljósopiđ lengur ţegar slöggt er á flassinu, ţannig ađ myndavéli er lengur ađ taka myndina og ţví verđur hún ađ vera kyrr í augnablik ţó ţú sért búin ađ íta á takkann. Ţađ getur líka veriđ til bóta ađ hafa filmu sem eru fleiri asa en ţú ert vanur.

 

Vísanir í ađrar síđur um ljósmyndun á jólunum:

Holiday Picture Taking Guide

Svo getum viđ kíkt á jólaljósin í Dalvíkurbyggđ

Jólaljósin í Bolungarvík 2003

Áramótin 2003-4

 

Gleymum samt ekki ađ vera vel ađ okkur um öryggisatriđi.

Jólaljósin eins og viđ ţekkjum ţau í dag hafa ekki alltaf veriđ svona, fyrst voru ađeins kertaljós sem lýstu híbýli mannana á jólum. Ţegar fyrstu jólatrén voru ađ ryđja sér til rúms voru ţau skreitt međ kertaljósum ef einhver ljós voru á ţeim. Fyrsta jólaljósaserían varđ til fyrir jólin 1882, og var ţađ Edward Johnson, félagi Thomasar Alva Edisons, sem gerđi hana, okkur ljósadýrkendunum til mikillar gleđi. 

Ađventukransinn

Ađventukransarnir, eitt ţađ jólalegasta sem viđ setjum upp hjá okkur á jólaföstunni, bera fjögur kerti og eru Guđspjöll sunnudaganna í ađventunni, ađ bođa komu Drottins, en logandi kertin merkja komu Krists og ađdragandann ađ henni.

Hér er svo vísan um kertin fjögur:    Viđ kveikjum einu kerti á...

Jólaskraut    Jólatréđ    Jólakerti

Jólasíđa Systu/Jólaljós, gerđ 29 nóvember 2000, síđast uppfćrđ 19 september 2001.

http://www.islandia.is/systah/jólaljós.htm