Jólasíđa

Ađvenntan

Jólaandinn

Jólablóm

Jóladagarnir

Jóladagataliđ

Jólaeftirvćntingin

Jólaföndur

Jólagjafir

Jólagrín

Jólahefđir

Jólakerti

Jólakveđjur

Jólakötturinn og Grýla

Jólaljós

Jólamatur

Jólanetkrćkjur

Jólasagan

Jólaskraut

Jólasveinarnir

Jólasöngvar

Jólatréđ

Jólaundirbúningur

Jólaupphafiđ og trúin

Efnisyfirlit

Gestabókin

 

Jólaupphafiđ og trúin

Jólin eru fyrst og fremst trúarleg hátíđ, ţó svo ađ í amstri dagsins gleymist ţađ oft vegna anna og alls ţess undirbúnings sem viđ gröfum okkur í fyrir jólin. Mér fynst mjög mikilvćgt ađ viđ höfum í huga hversvegna viđ höldum jól, og ein besta leiđin til ţess er ađ lesa Jólasöguna

Mörg fallegust lögin sem viđ syngjum fyrir jólin eru líka sálmar, sálmarnir sem sungnir eru í kirkjum landsins á jólum og jólaföstu, margir ţeirra eru líka góđ áminning um hvernig jólin urđu ađ hátíđ.

Jólasálmar:

Ave María

Á Betlehemsvöllum

Bjart er yfir Betlehem

Englakór frá himnahöll

Fögur er foldin

Guđs kristni í heimi

Heims um ból

Í Betlehem

Jólakvćđi

Litla jólabarn

Međ gleđiraust og helgum hljóm

Opin standa himins hliđ

Sjá himins opnast hliđ

Syng barnahjörđ

Ţá nýfćddur Jesú

Jólin hafa veriđ haldi hátíđleg í Norđurevrópu frá alda öđli. Í heiđni tengdist jólahátíđin vetrarsólhvörfum og var ţá haldin um ţađ leyti sem daginn fer ađ lengja. Viđ kristni féllu svo hin norrćnu jól saman viđ kristna hátíđ.

Jólahátíđir eru ţekktar í Íslandi á miđöldum. Snorri Sturluson, Gissur Ţorvaldsson og fleiri áćgtir menn ţessa tíma héldu stórar hátíđir um jól. Ţar var um ađ rćđa stórar matarveislur sem entust dögum saman, dans, íţróttir og fleira. Alţýđa manna hélt oft sameiginlegar jólahátíđir sem nefndar voru Jólagleđi. Ţessar hátíđir voru algengar í kathólskum siđ en lögđust af um siđaskipti og voru bannađar í nokkrar aldir, enda hafa Íslendingar gleymt flestum sínum alţýđudönsum.

Jólaskemmtanir eđa jólaböll eins og viđ ţekkjum ţau í dag urđu til rétt fyrir aldamótin 1900. Almennar jólaskemmtanir ţykja ţó enn ekki viđ hćfi á Ađfangadag og Jóladag.

Óvíst er hvenćr fariđ var ađ halda kristnar jólahátíđir, en margir trúa ţví ađ  ţađ hafi veriđ á 4. öld, og ţá hafi komiđ fram ţessi kristna útgáfa af hinni fornu sólstöđuhátíđ. Er ţađ álit sumra ađ rómverski keisarinn Konstantín mikli hafi átt ţar hlut ađ máli viđ ţađ ađ reyna ađ finna sameiginlega hátíđ kristinna og rómverskra en rómverjar héldu 7 daga hátíđ eftir miđjan desember til ađ fagna nýju ári ásamt sólstöđunum. Ţennan tíma voru haldnar miklar matarveislur og allri vinnu og stríđsrekstri hćtt, skiptst á gjöfum og veittu ţeir jafnvel ţrćlum sínum tímabundiđ frelsi.

Í dag eru jólin stćrsta einstaka hátíđin í flestum Kristnum löndum, og jafnvel stórhátiđ í ţeim löndum sem eru ađeins ađ litlum hluta Kirstinn.

Sagan af fćđingu Krists hefur varđveist öldum saman í sögum guđspjallamannanna Lúkasar og Mattheusa. Ţekktasta sagan um fćđingu hans og jafnframt sú sem oftast er lesin í messum og útvarpi er frásögn Lúkasar af fćđingu Jesús. En ađeins Lúkas og Mattheus fjalla um Jesú sem barn, Jóhannes og Markús fjalla ekkert um barnćsku Jesú. Mattheus segir frá vitringunum sem leita Jesú og fćra honum gull, reykelsi og mirru. Í draumum sínum um nóttina frćđast ţeir um ađ Heródes konungur Júdeu hyggst láta drepa barniđ og vara ţeir Maríu og Jósep viđ sem flýja til Egiptalands. Ţađ er eftir ađ fjölskyldan snýr aftur frá Egiptalandi sem ţau setjast ađ í Nasaret.

Ó, ţér blíđu englar smá
í óspjölluđum blóma,
leika fríđa látiđ sjá,
líkt og jólum sóma.

Barniđ háa í Betlehem,
blómgađ náđ og friđi,
blessa smáu börnin, sem
brúka fagra siđi

(Sig Breiđfjörđ)

Jólasíđa Systu 16 október 2001