Jólagrín
Hvađ var athugavert viđ stóru flottu rafmagnslestina sem
drengurinn fékk í jólagjöf?
Henn ifylgdu 40 metrar af teinum, allir beinir!

Hér á Jólasíđunum mínum er ađ finna meira jólagrín, smelliđ á
annan hvorn tengilinn hér ađ neđan og skođađu jólagríniđ frá árinu 2000
eđa annađ gamalt jólagrín.
Jólagrín
2000 og meira gamalt jólagrín

Ţegar ţú hćttir ađ trúa á jólasveininn,
- er ţegar ţú ferđ ađ fá MJÚKA pakka.

Einn náungi keypti ţenna líka ćđislega fallega demantshring
fyrir konuna sína í jólagjöf.
Eftir ađ hafa heyrt um ţessa stórkostlegu gjöf, sagđi vinur
hanns: "Ég hélt ađ hana hefđi langađ í eitt ađ ţessum sportlegu fjórhjóladrifnu
farartćkjum."
"Já, reyndar", svarađi náunginn. "En hvar átti ég ađ finna
gerfi jeppa?"

Lítil stúlka klifrađi upp í fangiđ á jólasveininum og sveinki
spurđi eins og venjulega, "Og hvađ langar ţig ađ fá á jólunum?" Stúlkan starđi á
hann í hryllingi um stund og svarađi svo, "Fékstu ekki frá mér e-meiliđ?"

Tveir ungir drengir fengu ađ gista hjá afa og ömmu. Ţegar
kominn var háttatími og drengirnir krupu viđ rúmstokkin til ađ fara međ
bćnirnar, byrjađi skyndilega sá yngir eins hátt og hann gat:
"ÉG BIĐ UM NÝTT HJÓL,
ÉG BIĐ UM NÝJA LEIKJATÖLVU,
ÉG BIĐ UM NÝTT VÍDEÓTĆKI."
Eldri bróđirinn hnippti í ţann yngri og spurđi: "Af hverju
ertu ađ öskra bćnirnar? Guđ er ekki heyrnarlaus." Ţá svarađi sá yngri. "Nei, en
amma er ţađ."

Ţjrú stig mannsins:
1. Hann trúir á jólasveininn.
2. Hann trúir ekki á jólasveininn.
3. Hann er jólasveinninn.

Hversvegna eru jólin eins og dagur á skrifstofunni.
Ţú sérđ um alla vinnuna en feiti kallinn í búningnum fćr
allann heiđurinn.
---------------
Afhverju ýtti álfurinn rúminu sínu inn í arininn?
hann vildi sofa eins og lurkur.
---------------
Afhverju fljúga fuglarinr suđur fyrir veturinn?
Af ţví ađ ţađ er oflangt ađ ganga.

Jólagrín
2000 og meira gamalt jólagrín
|