|
Kæst skata Sá siður að borða kæsta skötu á Þorláksmessu er ættaður af vesturlandi en hefur á síðari árum breyðst út um allt land. Algengasta skötutegundin til þessa brúks er Tindabikkja, en hún er botnfiskur sem lifir á 20-1000 metra dýpi, hún hefur styttri hala en aðrar skötutegundir og hefur auk þess gadda sem hún dregur nafn sitt af. Aðeins eru notuð börð skötunar. Skatan er soðin í söltu vatni og borin fram með kartöflum og floti eða smjöri. En hreinsa þarf roð og brjósk af börðunum eftir suðu. Skötustappa 350 g kæst skata, og/eða söltuð Matreiðsla:
Jólasíða Systu 31 október 2003 |