|
JólatextarSćl veriđ ţiđ og veriđ velkomin á síđuna mína um jólatexta, ţessi síđa er ađeins forsíđa jólatextanna, og hér ađ neđan tengingar í alla ţá texta sem ég er međ. Hugsanlega mun hér verđa fróđleikur um lög eins og er hér ađ neđan um "Heims um ból", en ţađ er óákveđiđ enn. Gangi ykkur vel ađ fynna ţau lög sem ykkur vanntar og skemmtiđ ykkur svo vel viđ ađ syngja.
Jólatextar:Heims um ból "Heims um ból, helg eru jól" Ţađ má auđveldlega telja ţennan sálm frćgasta og víđförlasta jólalagiđ. "Stille Nacht! Heilige Nacht!" hefur veriđ ţýtt á yfir 300 tungumál og málýskur. Ţetta fallega lag vekur jólaandann og flytur bođskap jólanna um allan hnöttinn. Ein heimsókn Fr. Joseph Mohr ţann 24 desember 1818 til vinar síns Franz Gruber hafđi semsagt ţessi ótrúlega áhrif á jólahald heimsbyggđarinnar í ţessi tćpu 200 ár sem liđin eru síđan. Um upphaf ţessa mest elskađa jólalags allra tíma eru til allnokkrar útgáfur af en hér er ţađ sem teljast má réttast; Ljóđiđ er samiđ af Fr. Joseph Mohr í Mariapfarr í Austurríki 1816 en ljóđiđ af Franz X. Gruber í Arnsdorf í Austurríki 1818 og frumflutt í Oberndorf í Austurríki 1818.
Vísanir á ađrar síđur um "Heims um ból": Hvađ ţýđir 'meinvill' í sálminum Heims um ból?
Ef ţú leitar ađ textum um jólasveina eru tenglar í ţannig texta á síđunni um jólasveinana. Tenglar í texta um Grýlu og jólaköttinn eru á síđunni um ţau, tenglar í jólasálma og annađ ţ.h. eru á síđunni Jólaupphafiđ og trúin, á viđeigandi síđum fá finna tengla í söngva um jóladagana, jólakveđjurnar, jólaskraut, o.s.frv.
Tengingar í erlenda jólatexta:
Ef hér einhvađ sem ekki má eđa ćtti ađ vera hér, vinsamlegast látiđ mig vita. Jólatextar, undirsíđa af Jólasíđu Systu, sköpuđ miđvikudaginn 22 nóvember 2000, síđast uppfćrđ 11október 2005. http://www.notendur.snerpa.is/systaoggaui/jólatextar.htm
|