Jólaskrautiđ
        Ţađ jólaskraut sem mest ber
        á heima hjá okkur nú til dags er ađ sjálfsögđu jólatréđ
        en annars erum viđ líka mörg hver orđin alveg "óđ" međ jólaljósin,
        margir eru líka hrifnir af jólablómum.
        Í áranna rás hafa margir mismunandi hlutir veriđ notađir til ađ skreyta trén međ. Í byrjun
        tuttugustu aldar voru mörg tré (sérstaklega vestan hafs) skreytt međ
        popkorns lengjum og heimagerđum myndum auk sćlgćtis af öllum stćrđum
        og gerđum. Ţá voru líka komnar til sögunnar glerkúlur. Kerti voru
        stundum notuđ á trén en ţau kostuđu margann brunann, og margar gerđir
        af kertahöldurum voru fundnar upp til ađ reyna ađ koma í veg fyrir
        ţetta.
        
        Ţađ er meira en jólatréđ sem viđ notum til ađ
        skreyta heimili okkar um jólin. Allskonar kertaskreytingar eru algengar
        svo og pappírsskreytingar sem hengdar eru upp um veggi og loft. Ţví
        meira ţví betra finst mér, en međ ţađ eins og annađ er mismunandi
        smekkur mannanna. 
        
        Söngvar um jólaskreytingar:
        Skreytum
        hús