Jólatréđ
Margir eru nú ţegar farnir ađ velta ţví fyrir sér hvort ţeir eigi ađ hafa alvöru
eđa gerfi jólatré ţetta áriđ, nema ađ sjálfsögđu ţeir sem ákváđu
í fyrra eđa fyr ađ fjárfesta í gerfitré. Viđ hin erum hinsvegar enn ađ velta ţessu fyrir okkur.
Ég verđ nú ađ
segja fyrir mig ađ ég hef alltaf haft alvöru jólatré og held ađ mér
mindi finnast einhvađ mikiđ vanta ef ég fengi ekki ţennan indćla ilm í
húsiđ sem fylgir alvörujólatré.
Sumir hafa
hinnsvegar lennt í vandrćđum međ barrheldnina á jólatrjánum, en ţađ
á ekki ađ vera vandamál ef rétt er fariđ međ tréđ og hér langar mig til ađ gefa ykkur
nokkur góđ ráđ hvađ varđar međhöndlun
jólatrjáa.
Til er forn helgisaga
sem fjallar um ţađ, hvernig ţađ vildi
til, ađ grenitréđ var valiđ sem jólatréđ.
Nokkur góđ ráđ hvađ varđar međhöndlun
venjulegra jólatrjáa og lifandi
jólatrjáa í pottum.
Ađ velja sér Jólatré
og stađ fyrir ţađ
Jólatréđ í
gamladaga
Jólatré til ađ éta
Gerđu jólatréđ
ađ fjölskyldutré
Jólatréđ
hefur í heila öld veriđ eitt helsta tákn jólanna um heim allan. Ţađ er
ţó tiltöluelga nýtt af nálinni í núverandi mynd. Til Íslands virđast jólatrén
hafa fyrst borist kringum miđja 19. öld. Fyrstu auglýsingar um innflutt
jólatré birtust áriđ 1896 en ţau tóku samt ekki ađ seljast í stórum
stíl fyrr en eftir 1940. Áriđ 1862 nefnir Jón Árnason sögu um reynitré og
brunnu ljós á greinum ţess alla jólanótt sem slokknuđu ekki hversu mjög
sem vindur blés. Áriđ 1952 fékk Reykjavík í fyrsta sinn stórt jólatré ađ
gjöf frá Ósló. Var ţađ sett upp á Austurvelli, og hefur sú venja haldist
síđan. Síđan hafa margar erlendar borgir sent vinabćjum sínum á Íslandi
jólatré.
Sígrćn tré voru notuđ í Ţýskalandi og nágranna löndum á sautjándu
öld til ađ fagna jólunum sérstaklega. Trén voru sett upp á heimilunum og
skreitt međ lituđum pappírsborđum, litlum leikföngum, mat eđa kökum og
stundum kertum. Ţegar ţetta fólk flutti til annara landa hafđi ţađ
jólatréssiđinn međ sér og ţannig breyddist hann út um heiminn.
Í áranna rás hafa margir mismunandi hlutir veriđ notađir til ađ skreyta
trén međ. Í byrjun tuttugustu aldar voru mörg tré (sérstaklega vestan
hafs) skreytt međ popkorns lengjum og heimagerđum myndum auk sćlgćtis af
öllum stćrđum og gerđum. Ţá voru líka komnar til sögunnar glerkúlur.
Kerti voru stundum notuđ á trén en ţau kostuđu margann brunann, og margar
gerđir af kertahöldurum voru fundnar upp til ađ reyna ađ koma í veg fyrir
ţetta.
Einstaka
grenitré tók ađ berast til Íslands á síđara hluta 19. aldar en slík jólatré
urđu ekki algeng fyrr en um síđari heimsstyrjöld. Ţangađ til var hérlendis
oftast notast viđ heimasmíđuđ tré
Samband manna og jólatrjáa
Jafnvel ţó ađ tré séu oft tekin sem sjálfsagđur hlutur, deila ţau
međ okkur lífinu. Ţau framleiđa súrefni fyrir okkur til ađ anda ađ okkur.
Úr viđi ţeirra eru hús okkar og húsgögn og hafa veriđ öldum saman. Skip
forfeđranna sem sigldu hingađ upp á klakann voru úr viđi. Úr ţeim er
einnig unnin pappírinn sem hjálpar okkur ađ lćra og kenna, skipuleggja,
reikna, dreyma og teikna. Og úr ţeim er jafnvel unnin ilmvötn og međöl.
Ţetta óhjákvćmilega samband milli manna og trjáa er ekki eins einhliđa
og lítur út í fyrstu. Frá okkar helmingi kemur rćktun, viđhald, flokkun og
jafnvel klónun. Satt best ađ segja líđur trjám vel undir okkar
vermdarvćng. Og möguleikar hvers trés til ađ fjölga sér eykst. Í
jólatrésrćktinni er nýtt tré plantađ fyrir hvert sem höggviđ er og oft
mörg ný plöntuđ á móti hverju sem höggviđ er.
Ţar sem viđ mennirnir eigum svo margt sameiginlegt međ trjám, er ţá
ekki bara viđ hćfi ađ viđ deilum jólunum međ ţeim.
Vísanir á síđur um jólatré:
Jólatré
Jólatréđ
Jólatréđ
Christmas
Tree Types
Af hverju notum viđ grenitré fyrir jólatré
...............................................................................