Jólasíđa

Ađvenntan

Jólaandinn

Jólablóm

Jóladagarnir

Jóladagataliđ

Jólaeftirvćntingin

Jólaföndur

Jólagjafir

Jólagrín

Jólahefđir

Jólakerti

Jólakveđjur

Jólakötturinn og Grýla

Jólaljós

Jólamatur

Jólanetkrćkjur

Jólasagan

Jólaskraut

Jólasveinarnir

Jólasöngvar

Jólatréđ

Jólaundirbúningur

Jólaupphafiđ og trúin

Efnisyfirlit

Gestabókin

 

Jóladagarnir

Okkar Íslensku hefđir telja jóladagana ţrettán og hefjast jólin klukkan 18:00 á ađfangadag jóla eđa 24 desember og líkur á miđnćtti 13. dag jóla eđa 6 janúar.

Dagar jólanna eru ţví eftirfarandi:

Ađfangadagur, 24. desember,
Jóladagur, 25. desember,
Annar í jólum, 26. desember,
27. desember,
28. desember,
29. desember,
30. desember,
Gamlársdagur, 31 desember
Nýjársdagur, 1. janúar,
2. janúar
3. janúar,
4. janúar,
5. janúar
Ţrettándinn, 6. janúar.

Ađal hátíđis dagar jólanna eru ţó ekki 13 heldur 3, ađfangadagur, jóladagur og annar í jólum og svo koma 2 hátíđisdagar um áramót gamlársdagur og nýjársdagur. Fyrir jól er samt einn dagur sem hjá mörgum er hápunkturinn en ţađ er Ţorláksmessa.

Á 4. og 5. öld komst sú venja víđast á ađ minnast fćđingarinnar 25. desember en skírnarninnar og tilbeiđslu vitringanna 6. janúar, og má ţangađ rekja jóladagana 13 á Íslandi.

Mikil ţjóđtrú tengist jólum og jólaföstu ţekktustu verurnar tengdar ţessari ţjóđtrú eru Grýla og Leppalúđi ásamt jólakettinum og Jólasveinarnir. Einnig eru til fjölmargar jólaţjóđsögur tengdar álfum.

Söngvar um jóladagana:

Ţrettán dagar jóla

Jólin eru fjölskylduhátíđ og sem betur fer, ólíkt ţví sem ţekkist í mörgum öđrum löndum er áfengisdrykkja ekki hluti af hefđbundnum Íslenskum jólum. Eina undantekningin frá ţessu er gamlárskvöld. Íslensk jól byggjast upp á samveru fjölskyldunnar, borđa góđan mat og fara í sín bestu föt.

Jóladagataliđ

Jólasíđa Systu 16 október 2001, síđast breytt 11 október 2005.

 

Vísanir:

Jóladagarnir

Ţrettándinn

Áramót

..................................

Jólakrćkjur    Ađfangadagur jóla    Jólahefđir    Ţorláksmessa

Jólagjafir    Jólaföndur     Jólamatur    Jólasveinarnir    Jólakötturinn og Grýla    Jólaundirbúningur    Jólatréđ