Skín í rauđar skotthúfur

(Friđrik Guđni Ţórleifsson/Franskt ţjóđlag)

Skín í rauđar skotthúfur 
skuggalangan daginn, 
jólasveinar sćkja ađ 
sjást um allan bćinn. 
Ljúf í geđi leika sér 
lítil börn í desember, 
inn í friđ' og ró, út´í frost og snjó 
ţví ađ brátt koma björtu jólin, 
bráđum koma jólin. 

Uppi á lofti, inni í skáp 
eru jólapakkar, 
titra öll af tilhlökkun 
tindilfćttir krakkar. 
Komi jólakötturinn 
kemst hann ekki´ í bćinn inn, 
inn' í friđ og ró, út´ í frost og snjó, 
ţví ađ brátt koma björtu jólin, 
bráđum koma jólin. 

Stjörnur tindra stillt og rótt, 
stafa geislum björtum. 
Norđurljósin loga skćr 
leika á himni svörtum. 
Jólahátíđ höldum vér 
hýr og glöđ í desember 
ţó ađ feyki snjó ţá í friđi og ró 
viđ höldum heilög jólin 
heilög blessuđ jólin.

Jólatextar    Jólasíđa Systu