Jólin alls stađar

(Jóhanna G Erlingsson)
Jólin, jólin alls stađar
međ jólagleđi og gjafirnar.
Börnin stóreyg standa hjá
og stara jólaljósin á.
Jólaklukka bođskap ber
um bjarta framtíđ handa ţér
og brátt á himni hćkkar sól,
viđ höldum heilög jól.

Jólatextar  /   Jólasíđa Systu