Ég sá mömmu kyssa jólasvein
(Hinrik Bjarnason/T Connor)


Ég sá mömmu kyssa jólasvein,
viđ jólatréđ í stofunni í gćr.
Ég lćddist létt á tá
til ađ líta gjafir á,
hún hélt ég vćri steinsofandi
Stínu dúkku hjá,
og ég sá mömmu kitla jólasvein
og jólasveinnin út um skeggiđ hlćr.
Já sá hefđi hlegiđ međ
hann pabbi minn hefđ'ann séđ
mömmu kyssa jólasvein í gćr.

Jólasíđa Systu    Jólatextar    Jólasveinarnir