Hvít jól

(Stefán Jónsson/Irving Berlin)

 

Ég man ţau jólin, mild og góđ
er mjallhvít jörđ í ljóma stóđ.
Stöfum stjörnum bláum, 
frá himni háum
í fjarska kirkjuklukknahljóm.
Ég man ţau jól, hinn milda friđ
á mínum jólakortum biđ
ađ ćfinlega eignist ţiđ
heiđa daga, helgan jólafriđ.

Jólatextar    Jólasíđa Systu    Jólakveđjur