Litla Jólabarn

(Ómar Ragnarsson/Danskt lag)  

Jólaklukkur klingja,
kalda vetrarnótt.
Börnin sálma syngja
sćtt og ofurhljótt.
Englaraddir óma
yfir fređna jörđ.
Jólaljósin ljóma
lýsa upp myrkan svörđ.

Litla jólabarn, litla jólabarn
ljómi ţinn stafar geislum
um ís og hjarn.
Indćl ásýnd ţín
yfir heimi skín,
litla saklausa jólabarn.

Ljúft viđ vöggu lága
lofum viđ ţig nú.
Undriđ ofursmáa
eflir von og trú.
Veikt og vesćlt aliđ
varnarlaust og smátt,
en fjöregg er ţér faliđ
framtíđ heims ţú átt.

Litla jólabarn.........

Er ţú hlćrđ og hjalar,
hrćrist sála mín.
Helga tungu tala
tćrblá augu ţín.
Litla brosiđ bjarta
bođskap flytur enn.
Sigrar mirkriđ svarta
sćttir alla menn.

Litla jólabarn...........

Jólatextar  /   Jólasíđa Systu   /   Jólaupphafiđ og trúin