Jólasveinar einn og átta
(Ţjóđvísa/F Montrose)

Jólasveinar einn og átta,
ofan komu af fjöllunum,
í fyrrakvöld ţeir fóru ađ hátta,
fundu hann Jón á Völlunum.
Andrés stóđ ţar utan gátta, 
ţađ átti ađ fćra hann tröllunum.
Ţá var hringt í Hólakirkju
Öllum Jólabjöllunum.

Jólasíđa Systu    Jólatextar    Jólasveinarnir