Frá ljósanna hásal

( Jens Hermannsson)Frá ljósanna hásal, ljúfar stjörnur stara
og stafa um nćturhúmiđ geislakrans
Fylkingar engla, létt um loftin fara
og ljúfir söngvar hljóma
um lífsins helgidóma
um eilíft heilagt alveldi kćrleikans
Ó heilaga stjarna, rjúf ţú vođans veldi
og varđađu jarđarbarnsins myrkra stig
Ljósanna fađir lát á helgu kveldi
hvert fávíst hjarta finna
til friđar barna ţinna.
Gef föllnum heimi ráđ til ađ nálgast ţig.


Jólasíđa Systu / Jólatextar 3 desember 2002