Jólasveinninn minn

(Ómar Ragnarsson)

Jólasveinninn minn,
jólasveinninn minn
ćtlar ađ koma í dag
Međ poka af gjöfum
og segja sögur
og syngja jólalag
Ţađ verđur gaman
ţegar hann kemur
ţá svo hátíđlegt er
Jólasveinninn minn,
káti karlinn minn
kemur međ jólin međ sér

Jólasveinninn minn,
jólasveinninn minn
ćtlar ađ koma í kvöld
Ofan af fjöllum
međ ćrslum og köllum
hann labbar um um holtin köld
Hann er svo góđur
og blíđur viđ börnin
bćđi fátćk og rík
Enginn lendir í
jólakettinum
allir fá nýja flík

Jólasveinninn minn,
jólasveinninn minn
arkar um holtin köld
Af ţví ađ litla
jólabarniđ
á afmćli í kvöld
Ró í hjarta,
friđ og fögnuđ
flestir öđlast ţá
Jólasveinninn minn,
komdu karlinn minn
kćtast ţá börnin smá.

Jólasíđa Systu    Jólatextar    Jólasveinarnir