Snćfinnur snjókarl
(Hinrik Bjarnason/Steve Nelson)
Snćfinnur snjókarl
var međ snjáđan pípuhatt,
Gekk í gömlum skóm
og međ grófum róm
gat hann talađ, rétt og hratt.
"Snćfinnur snjókarl!
Bara sniđugt ćvintýr,"
segja margir menn,
en viđ munum enn
hve hann mildur var og hýr.
En galdrar voru geymdir
í gömlu skónum hanns:
Er fékk hann ţá á fćtur sér
fór hann óđara í dans.
Já, Snćfinnur snjókarl,
hann var snar ađ lifna viđ,
og í leik sér brá
ćđi léttur ţá,
-uns hann leit í sólskiniđ.
Snćfinnur snjókarl
snéri kolli himins til,
og hann sagđi um leiđ:
"Nú er sólin heiđ
og ég sođna, hér um bil."
Undir sig tók hann
alveg feiknamikiđ stökk,
og á kolasóp
inn í krakkahóp
karlinn allt í einu hrökk.
Svo hljóp hann einn,
-var ekki seinn-
og alveg niđrá torg,
og međ sćg af börnum söng hann lag
bćđi í sveit og höfuđborg.
Já, Snćfinnur snjókarl
allt í snatri ţetta vann,
ţví ađ yfir skein
árdagssólin hrein
og hún var ađ brćđa hann.