Forfeðratal Ara Jónssonar lögréttumanns í Reykjarfirði til Adams og Evu

1. Ari Jónsson, lögréttumaður í Reykjarfirði, kona hans var Guðrún Þórðardóttir

2. Jón Hannesson, Bóndi í Reykjarfirði, kona hans var Hallbjörg Ásgeirsdóttir.

3. Hannes Gunnlaugsson, læknir. Kona hans var Anna Þorláksdóttir.

4. Kristín Gísladóttir, prestfrú, maður hennar var Gunnlaugur Snorrason

5. Þórný Narfadóttir, hennar maður var Gísli Einarsson

6. Narfi Ormsson, sýslumaður, kona hans var Guðrún Magnúsdóttir

7. Ormur Jónsson, sýslumaður, kona hans var Katrín Hallsdóttir, 

8. Jón Árnason, sýslumaður í Reykjavík, kona hanns var Ingibjörg Narfadóttir

9. Árni Snæbjörnsson, prestur í Hruna, kona hanns var Ingibjörg Narfadóttir

10. Snæbjörn Helgason, bóndi á Héðinshöfða, kona hans var Þorgerður Magnúsdóttir

11. Helgi Björnsson, bóndi á Ljósavatni, 

12. Björn Ólafsson, bóndi á Kirkjubóli og Hvalnesi, kona hanns var Salgerður Svarthöfðadóttir

13. Ólafur Bjarnarson, hirðstjóri, kona hans var Ónefnd Guttormsdóttir, 

14. Björn Sighvatsson, bóndi á Keldum, 

15. Sighvatur Hálfdanarson, bóndi og riddari á Keldum, 

16. Hálfdan Sæmundarson, bóndi á Keldum í Rangárvallasýslu, kona hans var Steinvör Sighvatsdóttir

17. Sæmundur Jónsson, goðorsmaður í Odda, 

18. Jón Loftsson, goðorðsmaður og höfðingi í Odda, kona hans var Halldóra Brandsdóttir

19. Þóra Magnúsdóttir, húsfreyja í Odda, hennar maður var Loftur Sæmundsson

20. Magnús berfættur Ólafsson, konungur í Noregi, 

21. Ólafur kyrri Haraldsson, noregskonungur,  barnsmóðir hans var Þóra Rögnvaldsdóttir, 

22. Haraldur harðráði Sigurðsson, noregskonungur, barnsmóðir hanns var Þóra Þorbergsdóttir, f. ca 1015, 

23. Sigurður sýr Hálfdansson, konungur í Upplöndum og sat í Hringaríki, kona hanns var Ásta Guðbrandsdóttir

24. Hálfdan Sigurðsson, konungur á Uppsölum, f. ca 934, 

25. Sigurður hrísi Haraldsson, konungur yfir Haðafylki, d. 937, 

26. Haraldur hárfagri Hálfdansson, konungur Noregs, ein af barnsmæðrum hans var Snjáfríður Svásadóttir, 

27. Hálfdan svarti Guðröðsson, konungur Upplendinga, kona hans var Ragnhildur Sigurðardóttir

28. Goðröður veiðikonungur Hálfdansson, kona hans var Ása hin stórráða Haraldsdóttir

29. Hálfdan hinn mildi og matarilli Eysteinsson, kona hans var Hlíf Dagsdóttir, 

30. Eysteinn fret Hálfdansson, konungur í Raumaríki og Vestfold, kona hans var Hildur Eiríksdóttir, 

31. Hálfdan hvítbein Óláfsson, kona hans var Ása Eysteinsdóttir, 

32. Ólafur trételgja Ingjaldsson, kona hans var Sölfa Hálfdansdóttir

33. Ingjaldur illráði Önundarson, konungur á Upplöndum, kona hans var Gauthildur Algautadóttir, 

34. Braut-Önundur Yngvarrsson, konungur, 

35. Yngvarr hinn hári Eysteinsson, konungur Svía, 

36. Eysteinn Aðílsson, konungur Svía. 

37. Aðíls að Uppsölum Óttarsson, konungur Svía, kona hans var Yrsa Helgadóttir

38. Óttar vandilkráka Egilsson, konungur Svía, 

39. Egill Tunnadólgur Ánason, konungur, 

40. Áni hinn gamli (Aun) Jörmundarson, 

41. Jörmundur fróði (Jörundur) Yngvason, 

42. Yngvi Alreksson, 

43. Alrekur Agnason, 

44. Agni Skjálfarbóndi Dagsson, 

45. Dagur Dyggvason, 

46. Dyggvi (Tryggvi) Dómarrsson, 

47. Dómarr Dómaldason, kona hans var Drótt Danpsdóttir, 

48. Dómaldi Vísburrsson, 

49. Vísburr Vanlandason, 

50. Vandlandi Svegðisson, kona hans var Drífa Snjásdóttir, 

51. Svegðir Fjölnisson, kona hans var Vana 

52. Fjölnir Freysson, 

53. Freyr Njarðarson, kona hans var Gerður Gymisdóttir, 

54. Njörður, 

55. Freyr, 

56. Óðinn ásakonungur, Vodin Tyrkjakonungur, 

57. Burr (Frjálafr), 

58. Burri konungur er réð fyrir Tyrklandi (Finnur), 

59. Goðólfr, 

60. Beaf (Bjár), 

61. Skjaldinn (Skjöldur), 

62. Heremoth (Hermóður), 

63. Trinaan, 

64. Atra, 

65. Beduigg, 

66. Seseph, 

67. Maagi (Magni), 

68. Móði, 

69. Vinginer, 

70. Vingiþórr, 

71. Eredei (Eindriði), 

72. Loricha (Hlóriði),

73. Tror (Þór), 

74. Troaanam prinsessa átti Munnon (Mennon) konung í Troju, 

75. Príamus höfuðkonungur, 

76. Lamidon, 

77. Ilus, 

78. Troeg, 

79. Erichonius, 

80. Darius, 

81. Jupiter, 

82. Saturnus í Krít, 

83. Celius, 

84. Cretus, 

85. Ciprus,

86. Zechim, 

87. Japhan, 

88. Japhet, 

89. Nói

90. Laamech 

91. Mathusalem gamli,:

92. Enoch,

93. Pharett, 

94. Malaleel.

95. Kaynaan.

96. Enoch.

97. Seth.

98. Adam kona hans var Eva.

 

Ættfræðisíða Systu.    Gestabókin    Nafnaskráin

Ættfræðisíða Systu 27 Nóvember 2000, http://www.islandia.is/systah/arijonsfor.htm, síðast uppfærð 20 febrúar 2001