Hannes Gunnlaugsson
Hannes Gunnlaugsson, læknir, bóndi og stúdent Reykjafirði N-Ís., Hann var fæddur 1640, og dó 1686.
Foreldrar hans voru Kristín Gísladóttir og Gunnlaugur Snorrason.
K: Anna Þorláksdóttir, faðir hennar var Þorlákur Svartsson. sonur þeirra:
a) Jón Hannesson, bóndi í Reykjarfirði,
| Hannes Gunnlaugsson, | Gunnlaugur Snorrason, | Snorri Ásgeirsson | Ásgeir Hákonarson |
| Guðrún Snorradóttir | |||
| Anna Árnadóttir | Árni Gíslason | ||
| Guðrún Sæmundsdóttir | |||
| Kristín Gísladóttir, | Gísli Einarsson | ||
| Ólöf Þórarinsdóttir | |||
| Þórný Narfadóttir | Narfi Ormsson | ||
| Guðrún Magnúsdóttir |
Ættfræðisíða Systu 6 febrúar 2001