Hannes Gunnlaugsson

Hannes Gunnlaugsson, læknir, bóndi og stúdent Reykjafirði N-Ís., Hann var fæddur 1640, og dó 1686. 

Foreldrar hans voru Kristín Gísladóttir og Gunnlaugur Snorrason

K: Anna Þorláksdóttir, faðir hennar var Þorlákur Svartsson. sonur þeirra:

    a) Jón Hannesson, bóndi í Reykjarfirði,

 

Hannes Gunnlaugsson  Gunnlaugur Snorrason,  Snorri Ásgeirsson Ásgeir Hákonarson
Guðrún Snorradóttir
Anna Árnadóttir Árni Gíslason
Guðrún Sæmundsdóttir
Kristín Gísladóttir Gísli Einarsson

Einar Sigurðarson

Ólöf Þórarinsdóttir
Þórný Narfadóttir Narfi Ormsson
Guðrún Magnúsdóttir

Ættfræðisíða Systu 6 febrúar 2001

Nafnaskrá