Ingibjörg Narfadóttir
Ingibjörg Narfadóttir húsfreyja í Hruna, var fædd um 1425.
Faðir hennar var Narfi Sigurðsson, f. um 1400. Bóndi á Héðinshöfða á Tjörnesi.
Eginmaður Ingibjargar var Árni Snæbjörnsson prestur og voru börn þeirra:
a) Jón Árnason, sýslumaður í Reykjavík,
b) Ingunn Árnadóttir f. (1480)