Ingibjörg Narfadóttir

Ingibjörg Narfadóttir sýslumannsfrú í Reykjavík, fædd ca 1485. 

Foreldrar Ingibjargar voru Ónefnd Bjarnadóttirog Narfi Sigurðsson.

M: Jón Árnason, sonur þeirra:

    a) Ormur Jónsson, sýslumaður,

 

Forfeður Ingibjargar Narfadóttur 

1. Ingibjörg Narfadóttir, 

2. Ónefnd Bjarnadóttir, hennar maður var Narfi Sigurðsson, fæddur ca 1455.

3. Bjarni Ívarsson, fæddur ca 1425,

4. Ívar "hólmur" Vigfússon, fæddur ca 1395, d. 1433

5. Vigfús Ívarsson, fæddur ca 1360. Kona hanns var Guðríður Ingimundardóttir.

6. Ívar hólmur Vigfússon, Kona hanns var Margrét Össurardóttir.

7. Vigfús Magnússon, fæddur ca 1270,

8. Magnús 'agnar' Andrésson, fæddur ca 1230. Kona hanns var Þorgerður Hafliðadóttir.

9. Andrés Sæmundarson, fæddur ca 1200, d. 26 maí 1268. Kona hanns var Sigríður Þórðardóttir.

10. Sæmundur Jónsson, fæddur 1154, d. 7 nóvember 1222. Barnsmóðir hanns var Yngvildur Indriðadóttir.

11. Jón Loftsson, fæddur 1124 í Noregi; d. 1 nóvember 1197. Kona hans var Halldóra Brandsdóttir.

12. Loftur Sæmundsson, fæddur ca 1090, d. 1163, Kona hans var Þóra Magnúsdóttir.

13. Sæmundur fróði Sigfússon, fæddur 1056, d. 22 maí 1133. Kona hans var Guðrún Kolbeinsdóttir.

14. Sigfús Loðmundsson, f. ca 1020 d.ca 1076. Kona hans var Þorgerður Eyjólfsdóttir.

15. Loðmundur Svartsson, f. ca 985, Kona hans var Þorgerður Sigfúsdóttir.

16. Svartar Úlfsson, kona hans var Helga Þorgeirsdóttir.

17. Úlfur aurgoði Jörundsson,

18. Jörundur goði Hrafnsson, fyrri kona hans var Þuríður Þorbjarnardóttir.

19. Hrafn heimski Valgarðsson,

20. Valgarður Vémundsson

21. Vémundur Þórólfsson,

22. Þórólfur víganefur Hræreksson,

23. Hrærekur slöngvabaugi Haraldsson,

24. Haraldur hilditönn, dáinn ca 710.

Ættfræðisíða Systu, 28 desember 2000.

Nafnaskrá