Eysteinn Hálfdansson

Eysteinn fret Hálfdansson varđ konungur eftir föđur sinn í Raumaríki og á Vestfold, 

Foreldrar hans voru Ása Eysteinsdóttur og  Hálfdan hvítbein Ólafsson. 

K: Hildur dóttur Eiríks Agnarssonar er konungur var á Vestfold. Agnar fađir Eiríks var sonur Sigtryggs konungs af Vindli. Eiríkur konungur átti engan son og er hann dó tóku ţeir feđgar Hálfdan hvítbein og Eysteinn ţá undir sig alla Vestfold. Eysteinn réđi svo Vestfold međan hann lifđi.

Sonur hans var:

    a) Hálfdan hinn mildi og matarilli.

Ćttfrćđisíđa Systu

Nafnaskrá