Magnús berbeinn Ólafsson

Magnús berbeinn Ólafsson, fæddur 1073, konungur í Noregi frá 1093 fyrst ásamt frænda sínum en einvaldur 1094, dáinn 23 maí 1103 á Írlandi. Hann fór tvær herferðir til Suðureyja og féll í þeirri síðari.

Foreldrar hans voru Ólafur mildi Haraldsson og Þóra Jónsdóttir

K: Margrét Frithpoll Ingadóttir,  börn þeirra:

        a) Ragnhildur, átti Haraldur kesja.

        b) Magnús rauði,

        c) Þóra,

Barnsmóðir: Þóra,

        d)  Sigurður Noregskonungur, f. u.þ.b. 1089

Barnsmóðir: Sigríður Saxadóttir

        e) Ólafur Noregskonungur, f. um 1099

Barn hanns með Ískri konu var:

        f) Haraldur IV gilli, Noregskonungur,

Barnsmóðir: Þóra Saxadóttir, Systir Sigríðar (hér að ofan).

        g) Sigurður slembidjákn, f. um 1099.

Börn hans:

        h) Þóra, húsfreyja í Odda.

        i) Eysteinn I konungur Noregs, f.  ca 1098

 

Ættfræðisíða Systu 29 desember 2000.

Nafnaskrá

 

Tenglar:

Magnúsar saga berfætts

Magnússona saga