Freyr Njararson

Freyr Njararson tk rki eftir Njr. Var hann kallaur drottinn yfir Svum og tk skattgjafar af eim. Hann var vinsll og rsll sem fair hans. Freyr reisti a Uppslum hof miki og setti ar hfusta sinn, lagi ar til allar skyldir snar, lnd og lausan eyri. hfst Uppsalaauur og hefir haldist san. hans dgum hfst Frafriur. var og r um ll lnd. Kenndu Svar a Frey. Var hann v meir drkaur en nnur goin sem hans dgum var landsflki augara en fyrr af friinum og ri.

Fair hans var Njrur Freysson.

K: Gerur Gymisdttir, sonur eirra:

    a) Fjlnir

Sonur Yngvifreys var einnig:

    b) Smingur

Freyr ht Yngvi ru nafni. Yngva nafn var lengi san haft hans tt fyrir tignarnafn og Ynglingar voru san kallair hans ttmenn. Freyr tk stt en er a honum lei sttin leituu menn sr rs og ltu f menn til hans koma en bjuggu haug mikinn og ltu dyr og rj glugga. En er Freyr var dauur bru eir hann leynilega hauginn og sgu Svum a hann lifi og varveittu hann ar rj vetur. En skatt llum helltu eir hauginn, einn glugg gullinu en annan silfrinu, hinn rija eirpeningum. hlst r og friur.

Freyja hlt upp bltum v a hn ein lifi eftir goanna og var hn hin frgsta svo a me hennar nafni skyldi kalla allar konur tignar, svo sem n heita frvur. Svo ht og hver freyja yfir sinni eigu en s hsfreyja er b . Freyja var heldur marglynd. ur ht bndi hennar. Dtur hennar htu Hnoss og Gersemi. r voru fagrar mjg. Af eirra nafni eru svo kallair hinir drstu gripir.

er allir Svar vissu a Freyr var dauur en hlst r og friur tru eir a svo mundi vera mean Freyr vri Svj og vildu eigi brenna hann og klluu hann veraldargo, bltuu mest til rs og friar alla vi san.

(HKONAR SAGA HERIBREIS)

ttfrisa Systu

Nafnaskr