Jón Loftsson
Jón Loftsson, goðorðsmaður og höfðingi í Odda. Hann var valdamestur maður á Íslandi í sinni tíð og friðsamur maður, kom með foreldrum sínum til Íslands 1135. Fæddur 1124 í Noregi, d. 1 nóvember 1197.
Foreldrar hans voru Þóra Magnúsdóttir og Loftur Sæmundsson.
K1: Halldóra Brandsdóttir, börn þeirra:
a) Sæmundur Jónsson,
b) Sólveig Jónsdóttir f. um 1151
K2: Ragnheiður Þórhallsdóttir, börn þeirra:
c) Páll Jónsson f. 1155,
d) Ormur 'breiðbælingur' Jónsson f. (1160)
Börn hans:
e) Þorsteinn Jónsson f. (1160),
f) Einar Jónsson f. (1160),
g) Hallbjörn Jónsson f. (1160),
h) Sigurður Jónsson f. (1160)
Ættfræðisíða Systu, 13 febrúar 2001