Guðrún Magnúsdóttir

Guðrún Magnúsdóttir húsfreyja í Reykjavík. 

Hún var dóttir Magnúsar Brynjólfssonar og Helgu Brandsdóttur.

M: Narfi Ormsson, börn þeirra:

    a) Jón Narfason f. (1560), 

    b) Þórný Narfadóttir f. (1570) 

    c) Ormur Narfason, f. um 1575. Prestur á Breiðabólsstað á Skógarströnd


Guðrún Magnúsdóttir

f. ca 1540

Magnús Brynjólfsson

ca1490-1556

Brynjólfur Magnússon

f. ca1440

Magnús Benediktsson
Þrúður
Ólöf Jónsdóttir

f. ca 1465

-
-
Helga Brandsdóttir

f. ca 1500

Brandur Pálsson -
-
Sigríður -
-

 

Ættfræðisíða Systu 29 desember 2000, síðast uppfærð 22 febrúar 2001

Nafnaskrá