Sigurður sýr Hálfdansson

Sigurður sýr Hálfdansson, konungur í Upplöndum og sat í Hringaríki. Friðsamur og meiri stórbóndi en konungur. 

Hann var sonur Hálfdan Sigurðssonar í Upplöndum.

Sigurður var fæddur um 970, og dó 1018. 

Kona hans var Ásta Guðbrandsdóttir en hann var seinni maður hennar. 

Börn þeirra:

a) Ingiríður, f. um 1015.

b) Guttormur

c) Gunnhildur

d) Haraldur harðráði, f. um 1015,

e) Hálfdan

 

Ættfræðisíða Systu, 2 janúar 2001

Nafnaskrá