Ragnhildur Sigurðardóttir

Ragnhildur Sigurðardóttir, drottning Upplendinga.

Foreldrar hennar voru Sigurður hjörtur Helgason og Þyri Haraldsdóttir (Þórný Klængsdóttir, f. (790). frá Jótlandi).

M: Hálfdan svarti Goðröðsson, hún var seinni kona hans.

Sonur þeirra var:

    a) Haraldur harfagri

 

Forfeðratal Ragnhildar

1. Ragnhildur Sigurðardóttir,

2. Sigurður hjörtur Helgason, konungur í Hringaríki, kona hans var Þyri Haraldsdóttir.

3. Helgi Ólafsson, kona hans var Áslaug Sigurðardóttir.

4. Ólafur Hringsson,

5. Hringur Óleifsson,

6. Óleifur Dagsson,

7. Dagur Ólason,

8. Óli Dagsson,

9. Dagr Hálfdansson, kona hans var Þóra drengjamóðir.

10. Hálfdan gamli Hringsson, kona hans var Álfný Eymundardóttir.

11. Hringur Raumason, konungur í Hringaríki og Valdres, kona hans var ónefnd Vifilsdóttir.

Ættfræðisíða Systu, 28 desember 2000.

Nafnaskrá