Vanlandi Svegisson

Vanlandi konungur Svegisson

Foreldrar hans voru Sveigir Fjlnisson og Vana

K: Drfa Snjsdttir, sonur eirra:

    a) Vsburr

Vanlandi ht sonur Sveigis er rki tk eftir hann og r fyrir Uppsalaau. Hann var hermaur mikill og hann fr va um lnd. Hann veturvist Finnlandi me Snj hinum gamla og fkk ar dttur hans Drfu. En a vori fr hann brott en Drfa var eftir og ht hann a koma aftur riggja vetra fresti, en hann kom eigi tu vetrum.

sendi Drfa eftir Huld seikonu en sendi Vsbur, son eirra Vanlanda, til Svjar. Drfa keypti a Huld seikonu a hn skyldi sa Vanlanda til Finnlands ea deya hann a rum kosti.

En er seiur var framiur var Vanlandi a Uppslum. geri hann fsan a fara til Finnlands en vinir hans og ramenn bnnuu honum og sgu a vera mundi fjlkynngi Finna fsi hans. gerist honum svefnhfugt og lagist hann til svefns. En er hann hafi ltt sofna kallai hann og sagi a mara tra hann. Menn hans fru til og vildu hjlpa honum en er eir tku uppi til hfusins tra hn ftleggina svo a nr brotnuu. tku eir til ftanna. kafi hn hfui svo a ar d hann. Svar tku lk hans og var hann brenndur vi er Skta heitir. ar voru settir bautasteinar hans.

HKONAR SAGA HERIBREIS

ttfrisa Systu 2 janar 2001

Nafnaskr