Gísli Einarsson

Gísli Einarsson var fæddur á bilinu 1570-1572 en dó 1660. Prestur í Vatnsfirði, en síðast á Stað á Reykjanesi. 

Foreldrar hans voru Einar Sigurðsson og Ólöf Þórarinsdóttir.

K: Þórný Narfadóttir, börn þeirra:

    a) Jón Gíslason f. (1605), 

    b) Kristín Gísladóttir f. (1620) 

Laundóttir Gísla:

    c) Margrét "yngri" Gísladóttir, f. um 1615, d. 1660. húsfreyja á Snæfjöllum.

Ættfræðisíða Systu

Nafnaskrá