Árni Snæbjörnsson

Árni Snæbjörnsson, prestur í Hruna fyrir 1481, ráðsmaður í Skálholti 1486-92, ábóti í Viðey frá 1494, fæddur ca 1450, dáinn 1515.

Foreldrar hans voru Snæbjörn Helgason og kona hands Þorgerður Magnúsdóttir.


K: Ingibjörg Narfadóttir.
Börn þeirra:
          a) Jón, sýslumaður í Reykjavík,
          b) Ingunn, f. (1480)


Ættfræðisíða Systu, 7. febrúar 2001
Nafnaskrá