Ásta Guðbrandsdóttir

 

Ásta Guðbrandsdóttir drottning Hringaríkis var fædd um 975.

Foreldrar hennar voru
Guðbrandur kúla Guðbjörnsson
og
Gunnhildur Þórudóttir.
 
M1: Haraldur greski Guðröðsson, undirkonungur í Vestfold. Hann lét Sigríður Tóstadóttir drepa.
Sonur þeirra:
          a) Ólafur helgi

M2: Sigurður sýr Hálfdansson,
Börn þeirra:
          b) Ingiríður, f. um 101.
          c) Guttormur
          d) Gunnhildur
          e) Haraldur harðráði, f.um 1015
           f) Hálfdan

 

Ættfræðisíða Systu, 28 janúar 2001
Nafnaskrá