Hálfdan svarti Gođröđsson

Hálfdan svarti Gođröđsson var konungur Upplendinga og var hann fćddur um 820, og dáinn 860. 

Hálfdan konungur var viskumađur mikill og sanninda og jafnađar og setti lög og gćtti sjálfur og ţrýsti öllum til ađ gćta og ađ eigi mćtti ofsi steypa lögunum. Gerđi hann sjálfur saktal og skipađi hann bótum hverjum eftir sínum burđ og metnađi.

Hann var sonur Gođröđar "mikilláti" Hálfdanarsonar og Ástu Haraldsdóttur.

K1: Ragnhildur Sigurđardóttir, dóttir Haralds gullskeggs konungs í Sogni, sonur ţeirra:

    a) Haraldur, tók konungdóm eftir Harald móđur afa sinn en dó sóttdauđa 10 ára gamall.

K2: Ragnhildur Sigurđardóttir dóttir Sigurđar Helgasonar og Ingibjargar Haraldsdóttur, sonur ţeirra:

    b) Haraldur hárfagri.

Hálfdan var ţá veturgamall er fađir hans féll. Ása móđir hans fór ţegar međ hann vestur á Agđir og settist ţar til ríkis á Ögđum ţeim er átt hafđi Haraldur fađir hennar. Hálfdan óx ţar upp. Var hann brátt mikill og sterkur og svartur á hár. Var hann kallađur Hálfdan svarti. Hann var nítján vetra er hann tók konungdóm á Ögđum. Fór hann ţá ţegar inn á Vestfold og skipti ríki viđ Ólaf bróđur.

Hálfdanar saga svarta

Ćttfrćđisíđa Systu, 2 janúar 2001.

Nafnaskrá