Hálfdan hinn mildi og matarilli Eysteinsson
Hálfdan Eysteinsson, tók konungdóm eftir föđur sinn. Hann var kallađur Hálfdan hinn mildi og hinn matarilli. Svo er sagt ađ hann gaf ţar í mála mönnum sínum jafnmarga gullpeninga sem ađrir konungar silfurpeninga en hann svelti menn ađ mat. Hann var hermađur mikill og var löngum í víkingu og fékk sér fjár.
Fađir hans var Eysteinn Hálfdansson.
K: Hlíf dóttur Dags konungs af Vestmörum. Holtar á Vestfold var höfuđbćr hans. Ţar varđ hann sóttdauđur og er hann heygđur á Borró.
Sonur hans var:
a) Gođröđur veiđikonungur.